Lifðu!

Bókin “Lifðu! 8 leiðir að bættri heilsu og aukinni hamingju” byggir á 5 mánaða fræðsluferðalagi fjölskyldu um Bláu svæði (Blue Zones) heimsins.

Bókin kostar 3.900 kr og við sendum hana frítt um allt land. Það eina sem þú þarft að gera er að senda tölvupóst á gudjon@njottuferdalagsins.is með upplýsingum um nafn, kennitölu greiðanda, fjölda eintaka og heimilisfang.

Mögnuð bók

Frábær bók sem fékk mig til að hugsa um lífið og tilveruna

Yndisleg og hvetjandi lýsing á heilbrigðu líferni

Falleg og hvetjandi bók

Létt og skemmtileg bók, fræðandi

Frábær lesning!

Fræðandi og skemmtileg bók

Ég naut þess virkilega að lesa bókina sem er í senn fróðleg, aðgengileg og hvetjandi.

Persónuleg nálgun bókarinnar gerir hana öðruvísi og skemmtilega.

Mæli með bókinni fyrir alla áhugasama um bætta heilsu og aukna hamingju. 

Þessi bók er svo gott og gagnlegt innlegg á Covid tímum, vantar svona umræðu 

Frábær bók, ekki síst á þessum skrítnu tímum þegar við verðum að hugsa extra vel um eigin heilsu.

Bókin er á náttborðinu mínu og ég tek hana flest kvöld og opna einhversstaðar og les þar, alltaf eitthvað gott til að hugsa um og sofna útfrá.

Virkilega áhugaverð lesning.

Þetta er klárlega bók sem maður á svo eftir að glugga í aftur og aftur.

Virkilega vel skrifuð bók sem heldur manni við efnið.

Skemmtileg og áhugaverð bók.

Það er ekki hægt að lesa svona bók hratt. Maður verður að staldra við reglulega og velta fyrir sér eigin lífi, hvert maður stefnir.

Les hana í skorpum og hugsa út frá mér og fjölskyldunni.

Er á náttborðinu hjá okkur. Gott af líða inn í svefninn með einhverjar jákvæðar hugleiðingar tengdar lesningunni.

Bókin er geggjuð. Ég er með hana í skólastofunni. Tók ikigai verkefni með krökkunum í dag.

Góð bók og gagnleg.

Lifðu! er einnig til sölu í verslunum Pennans.