Ráðgjöf

Við höfum mikla reynslu af því að láta góðar hugmyndir verða að veruleika. Sömuleiðis af því að byggja upp öflug teymi þar sem allir þátttakendur eiga hlutdeild, bera ábyrgð og vinna af krafti fyrir heildina.

Við höfum sinnt uppbyggilegri ráðgjöf og fræðslu um allt land í fjölda ára.

Við vinnum með sveitarfélögum, fræðslumiðstöðvum, vinnustöðum, íþróttafélögum og einstaklingum.

Samstarfsaðilar.

Um okkur

Hafðu samband