Áhugamál eru smitandi og það hefur jákvæð áhrif á börnin þín að fylgjast með þér rækta eitthvað sem þú hefur mikinn áhuga á og veitir þér gleði.

Fyrir þig er sömuleiðis nauðsynlegt að kúpla frá daglegum skyldum og hlaða orkutankinn með því að gera eitthvað sem þér finnst stórkostlega skemmtilegt.

En þú verður að forgangsraða áhugamálunum og leggja mesta rækt við þau áhugamál sem gefa þér mest.

Categories:

Tags: