Einfaldaðu lífið

Þú þarft ekki að segja upp vinnunni og selja allt sem þú átt til þess að einfalda lífið. Einföldun á lífinu snýst um að greina hvað skiptir mann mestu máli í lífinu og einbeita sér að því í stað þess að flækja hlutina og vera á stanslausum spretti í gegnum lífið.

Einfaldara líf krefst minni tekna. Gefur þér tíma og orku. Akkúrat sem þú vilt sem pabbi. Þú vilt hafa tíma til að sinna þínum nánustu og orku til að gera það vel.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *